Ólíkt hafast þeir að Geir og Obama

...........Obama kallar keppinautana til samvinnu en á Íslandi er gengið fram hjá Alþingi.

Þetta er auðvitað góð stjórnkænska og líklegri til árangurs en pukrið sem tíðkast hér.  Nú vantar okkur Íslenskan Obama til að leiða næstu stjórn.  Skyldi hann finnast?

Ég hef fulla trú á því að allir þessir fundir sem verið er að halda....nú síðast á Nasa muni skila okkur virkara lýðræði.   Reikna með enn stærri fundi á Austurvelli næsta laugardag en var síðast. Það hlýtur að hafa áhrif.   Vinnubrögð munu breytast.  Fólkið er að taka völdin  í sínar hendur.


mbl.is Boða nýtt tímabil umbóta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Fram, fram fylking og allir safnast saman á Austurvelli næsta laugardag klukkan 15.00

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.11.2008 kl. 01:32

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

MÆTI

Hólmdís Hjartardóttir, 18.11.2008 kl. 01:35

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Kjartan góð spurning.

Hólmdís Hjartardóttir, 18.11.2008 kl. 11:05

4 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Asskoti ertu búin að vera dugleg í dag, kemst varla yfir að "Skensskreyta" hjá þér, en geri mitt besta!

Til dæmis með því, að tja, gekkstu ekki sjálf framhjá alþingi sl. laugardag? Því gæti ég nú alveg trúað!

Magnús Geir Guðmundsson, 18.11.2008 kl. 21:15

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús jú ég er sek.....gekk framhjá ALÞINGI.

Hólmdís Hjartardóttir, 18.11.2008 kl. 21:32

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Gjörðu þá svo vel að segja af þér!

Magnús Geir Guðmundsson, 18.11.2008 kl. 22:09

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þarf ekki.......var lögð niður....og það ekki í fyrsta sinn

Hólmdís Hjartardóttir, 18.11.2008 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband