Traustið er brostið

.........................góður fundur í Háskólabíói í kvöld.  Góðar ræður.

En það er eitt sem mig langar að vita.

Hvað hafa margir sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum?

Hvað hafa margir sagt sig úr Samfylkingunni.

Þær tölur liggja varla á lausu.


mbl.is Bankaleyndina burt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Fyrrverandi sjálfstæðismenn voru beðnir um að standa upp....voru það margir?  Maður sá það ekki í sjónvarpinu.

Næsti fundur á afmælinu mínu....flott veisla það

Sigrún Jónsdóttir, 25.11.2008 kl. 01:27

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún...ég var frammi í andyri og sá það ekki....virtust  vera allmargir á skjánum og af viðbrögðunum.  Húsið var troðfullt og mikil stemning.

Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 01:36

3 Smámynd: Neddi

Það var þónokkur hópur sem að stóð upp. Ég veit ekki alveg hvort að ég náði mynd af því en ef svo er þá mun ég setja hana inn á bloggið hjá mér við tækifæri.

Neddi, 25.11.2008 kl. 02:12

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það stóðu þó nokkuð margir fyrrverandi sjálfstæðismenn upp. Ég vona að Neddi hafi náð mynd af því.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.11.2008 kl. 02:22

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk Neddi ég fylgist með

Jakobína Ingunn mig grunar að margir hafi sagt sig úr báðum flokkum sérstaklega Sjálfstæðisflokknum

Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 10:16

6 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Straumurinn liggr að sjálfsögðu úr Samfylkingunni. Nú skiptir öllu að ríghalda í krónuna og blessaðar verðbæturnar sem eru svo mikilvægar fyrir lífreyrissjóðina okkar (sic).

Jón Halldór Guðmundsson, 25.11.2008 kl. 12:04

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já Jón Halldór en með evru losnum við við verðtryggingu

Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband