3.12.2008 | 11:06
Burt með krumlurnar
..............látið lífeyrissjóðina í friði. Það er ekki fé til að gambla með. Þetta er eign fólksins en ekki eitthvað sem ríkissjóður getur leikið sér með. Þegar hafa sjóðirnir tapað nóg. Það má enga áhættu taka með þetta fé.
Og þrátt fyrir allt góðærið fer því fjarri að lífeyrisþegar hafi haft það of gott hér á Íslandi til þessa.
Breytið svo lögum um séreignarlífeyrissjóði strax svo fólk geti borgað niður lán nú þufum við mörg á því að halda. Hvað er svona erfitt við þetta? Snúið ykkur að björgunaraðgerðum sem snúa að heimilinum.
Setja fyrirvara við þátttöku í endurreisnarsjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:20 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Liklega er nú samt arðvænlegra að stuðla að uppbyggingu atvinnutækifæra en að kaupa hlutabréf í bönkum. Enda stjórnar gamla liðið þar ennþá
pbh (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 11:25
Þeir gömbluðu nú feitt með þetta í góðærinu held ég, svo því ekki að fjárfesta í fólkinu núna?? bara spur
Ásdís Sigurðardóttir, 3.12.2008 kl. 12:21
Því miður er búið að gambla með lífeyrissjóðina. Í mínum huga eru þetta heilagir peningar. Það er engin trygging fyrir því að peningarnir skili sér úr þessum endurreisnarsjóði.
Hólmdís Hjartardóttir, 3.12.2008 kl. 12:38
sammála þér Hólmdís - þetta eru heilagir peningar og á ekki að gambla með þá!
Sigrún Óskars, 3.12.2008 kl. 15:18
Sigrún við verðum að geta treyst því að þetta sé í lagi
Hólmdís Hjartardóttir, 3.12.2008 kl. 15:43
Hélt sem snöggvast að þú værir að tala við mig eða einhvern annan "Fjölþrifamann"!?
Magnús Geir Guðmundsson, 3.12.2008 kl. 16:43
Hólmdís Hjartardóttir, 3.12.2008 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.