Burt með krumlurnar

..............látið lífeyrissjóðina í friði.  Það er ekki fé til að gambla með. Þetta er eign fólksins en ekki eitthvað sem ríkissjóður getur leikið sér með.   Þegar hafa sjóðirnir tapað nóg.  Það má enga áhættu taka með þetta fé.

Og þrátt fyrir allt góðærið fer því fjarri að lífeyrisþegar hafi haft það of gott hér á Íslandi til þessa.

Breytið svo lögum um séreignarlífeyrissjóði strax svo fólk geti borgað niður lán nú þufum við mörg á því að halda.   Hvað er svona erfitt við þetta?   Snúið ykkur að björgunaraðgerðum sem snúa að heimilinum.


mbl.is Setja fyrirvara við þátttöku í endurreisnarsjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Liklega er nú samt arðvænlegra að stuðla að uppbyggingu atvinnutækifæra en að kaupa hlutabréf í bönkum. Enda stjórnar gamla liðið þar ennþá

pbh (IP-tala skráð) 3.12.2008 kl. 11:25

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þeir gömbluðu nú feitt með þetta í góðærinu held ég, svo því ekki að fjárfesta í fólkinu núna?? bara spur

Ásdís Sigurðardóttir, 3.12.2008 kl. 12:21

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Því miður er búið að gambla með lífeyrissjóðina.  Í mínum huga eru þetta heilagir peningar.  Það er engin trygging fyrir því að peningarnir skili sér úr þessum endurreisnarsjóði.

Hólmdís Hjartardóttir, 3.12.2008 kl. 12:38

4 Smámynd: Sigrún Óskars

sammála þér Hólmdís - þetta eru heilagir peningar og á ekki að gambla með þá!

Sigrún Óskars, 3.12.2008 kl. 15:18

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún við verðum að geta treyst því að þetta sé í lagi

Hólmdís Hjartardóttir, 3.12.2008 kl. 15:43

6 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hélt sem snöggvast að þú værir að tala við mig eða einhvern annan "Fjölþrifamann"!?

Magnús Geir Guðmundsson, 3.12.2008 kl. 16:43

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 3.12.2008 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband