6.12.2008 | 02:26
Tækifæri fyrir Valgerði Bjarnadóttur
..............henni væri í lófa lagið að mynda nýtt framboð jafnaðarmanna. Hún hefur traust. Þekkt af heiðarleika. Ég skora hér með á hana. Við þurfum nýtt fólk.
Framsóknarflokkurinn á líka von í fólki eins og Höskuldi Þóhallssyni. Fögnum nýrri forystu í öllum flokkum.
Við þurfum algera endurnýjun á forystumönnum í stjórnmálum.
Mætum á morgun á Austurvöll klukkan 15:00.
![]() |
Vilja nýja stjórnmálaflokka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hver á að taka við Sjálfstæðisflokknum,aulaflokknum þeim?
Magnús Paul Korntop, 6.12.2008 kl. 02:28
Magnús það veit ég ekki.............en þeir hljóta að hafa eitthvað í svona stórum flokki 20 %
Hólmdís Hjartardóttir, 6.12.2008 kl. 02:36
Hef miklu meiri áhyggjur af öðru en nafni minn hér að ofan, t.d. af þér og dætratetrunum, hver á að taka við ykkur þegar þið gefið ykkur á vald örlaganna til "Baunasúpulands" eða í "NIðurheimi nyrðri" eins og Heidi þaðan orpin er óþreytandi að segja þér að gera!
Valgerður er ágæt kona, en skildi ekki vera spennandi að vera fluga á vegg er þau systkinin, hún og Dómsmálaráðherran taka snerrur í fjölskylduboðunum!?
Magnús Geir Guðmundsson, 6.12.2008 kl. 02:41
Bíddu nú við... Hvaða speki er nú þetta ?
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 6.12.2008 kl. 02:43
Ég var að beina spurningunni til Hólmdísar. Magnús ekki taka þetta til þín. Hólmdís áttar sig ekki á því hvað er í gangi hjá Framsóknarflokknum.
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 6.12.2008 kl. 02:46
Magnús ....ég gæfi mikið fyrir að vera fluga á vegg systkynanna
Hólmdís Hjartardóttir, 6.12.2008 kl. 02:52
Guðbjörg Elín....það er rétt hjá þér. Ég átta mig ekki á framsóknarflokknum. Þrátt fyrir að vera af miklum framsókarmönnum komin.
Hólmdís Hjartardóttir, 6.12.2008 kl. 02:56
systkinanna
Hólmdís Hjartardóttir, 6.12.2008 kl. 03:14
Ekki þekki ég konuna og ég kýs ekki framsókn, aldrei
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.12.2008 kl. 03:57
Hólmdís, ertu ekki bara að grínast?? næturkveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 6.12.2008 kl. 05:16
Hólmdís er ekki að grínast aldrei hef ég nú verið krati, en Valgerður er sómakona.
Knús í daginn
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.12.2008 kl. 09:26
Ég vil fá að kjósa fólk en ekki flokk og hana nú. Annars megaknús á þig vinkona góð og láttu þér nú ekki verða kalt þarna í miðbænum. Einhver bölvuð flensa að ganga (er sjálf með hana).
Tína, 6.12.2008 kl. 10:23
Ég er ekkert að grínast.
Tína er sjálf búin að liggja hér í pest í nokkra daga, sef megnið af sólarhringnum
Hólmdís Hjartardóttir, 6.12.2008 kl. 10:47
Breytum og bætum. Fólk en ekki flokka. Það er framtíðarsýnin.
Rannveig H, 6.12.2008 kl. 11:29
Rannveig allt er hægt. Sjáumst á Austurvelli.
Hólmdís Hjartardóttir, 6.12.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.