Eru Geir og Ingibjörg ástfangin?

   Sagt er að ástin sé blind. ( veit upp á mína 10 að það er satt).  En nú hefur það sannast austur í Kína að ástin veldur heyrnarleysi líka.  Greinilega ástríðufullir  elskendur þarna austur frá.

En svo fór ég að hugsa um Íslenska ráðamenn. Ætli þeir séu allir svona ástfangnir?  Það skyldi þó ekki vera.  Þá held ég að það verði erfitt að ná til þeirra.

                                                      








mbl.is Missti heyrnina eftir ástríðufullan koss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Nú skil ég loksins af hverju heyrnin á Bjarna mínum hefur versnað svona síðan við kynntums    haaaaa ?

Ásdís Sigurðardóttir, 9.12.2008 kl. 15:29

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

hahaha Ásdís.

Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 15:32

3 Smámynd: Rannveig H

Þetta er ekki verri skýring en önnur Það er allavega búið að leita allra skýringa og enn skiljum við hvorki upp né niður í þessu.

Rannveig H, 9.12.2008 kl. 15:48

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Rannveig ég er með Þingvallamyndina í huga.....hún er ansi innileg

Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 16:10

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Lestu betur Einar.   Svo er leyfilegt að fíflast.

Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 17:17

6 Smámynd: Sigrún Óskars

ó mæ god! ég get kannski kennt Gumma  um mitt heyrnarleysi

Sigrún Óskars, 9.12.2008 kl. 17:34

7 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Solla og Geir eru í allavega með þessi sjúkdómseinkenni sem þú nefnir. Ég er bæði blindur og heyrnarlaus.

Haraldur Bjarnason, 9.12.2008 kl. 17:55

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já Sigrún...helv er hann öflugur.

Ertu svona ástfanginn Halli minn eða er þetta sprottið af fornri frægð?

Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 20:14

9 Smámynd: Víðir Benediktsson

Skora á Einar að tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt.  Geir og Solla ástfangin? Ef þau hefðu nú bara manndóm í sér til þess. Held ekki.

Víðir Benediktsson, 9.12.2008 kl. 21:05

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Víðir verð ég þá sett í bann?   Nei ég held að ríkisstjórnin sé ekki  neitt kærleiksheimil.

Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 21:39

11 Smámynd: Víðir Benediktsson

Nei Hólmdís mín, þú verður ekki sett í bann. Ég er viss um að ég hef margsinnis verið klagaður. Var að vinna á Húsavík í dag. Það var frábært.

Víðir Benediktsson, 9.12.2008 kl. 21:51

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Húsavík er frábært....fallegar myndir þaðan í 10 fréttunum.

Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 22:37

13 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ooh   frábær

Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 22:37

14 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já þarna komstu með það. Ég hef mikið velt fyrir mér ruglingslegri framgöngu valdhafanna. Kannski er skýringin komin.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.12.2008 kl. 22:43

15 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

haha já Jakobína

Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 22:55

16 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

ÉG er nú vel heyrnskertur,stórlega heilaskertur raunar, en hef ekki svo ég muni verið kysstur af þér enn!?

En mér er sagt að auðvelt sé að vera skotin í hjörleifi SVeinbjörnssyni og mun eftirsóknarverðara en Geir Haarde, en hvort það kemur heyrnarleysi við veit ég ekkert, því ég hef heldur ekki svo ég muni eftir kysst hann!

Magnús Geir Guðmundsson, 10.12.2008 kl. 01:46

17 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hjörleifur er sjarmör sem er meira en hægt er að segja  um GHH.

Heldurðu að þú myndir ekki eftir ef þú hefðir kysst GHH? úFF

Hólmdís Hjartardóttir, 10.12.2008 kl. 01:50

18 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

J'u, myndi líka stöðugt hugsa um það brjálaður, liggjandi í dauðadái eftir "helvítið"!

Magnús Geir Guðmundsson, 10.12.2008 kl. 19:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband