9.12.2008 | 15:11
Eru Geir og Ingibjörg ástfangin?
Sagt er að ástin sé blind. ( veit upp á mína 10 að það er satt). En nú hefur það sannast austur í Kína að ástin veldur heyrnarleysi líka. Greinilega ástríðufullir elskendur þarna austur frá.
En svo fór ég að hugsa um Íslenska ráðamenn. Ætli þeir séu allir svona ástfangnir? Það skyldi þó ekki vera. Þá held ég að það verði erfitt að ná til þeirra.
Missti heyrnina eftir ástríðufullan koss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú skil ég loksins af hverju heyrnin á Bjarna mínum hefur versnað svona síðan við kynntums haaaaa ?
Ásdís Sigurðardóttir, 9.12.2008 kl. 15:29
hahaha Ásdís.
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 15:32
Þetta er ekki verri skýring en önnur Það er allavega búið að leita allra skýringa og enn skiljum við hvorki upp né niður í þessu.
Rannveig H, 9.12.2008 kl. 15:48
Rannveig ég er með Þingvallamyndina í huga.....hún er ansi innileg
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 16:10
Lestu betur Einar. Svo er leyfilegt að fíflast.
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 17:17
ó mæ god! ég get kannski kennt Gumma um mitt heyrnarleysi
Sigrún Óskars, 9.12.2008 kl. 17:34
Solla og Geir eru í allavega með þessi sjúkdómseinkenni sem þú nefnir. Ég er bæði blindur og heyrnarlaus.
Haraldur Bjarnason, 9.12.2008 kl. 17:55
Já Sigrún...helv er hann öflugur.
Ertu svona ástfanginn Halli minn eða er þetta sprottið af fornri frægð?
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 20:14
Skora á Einar að tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt. Geir og Solla ástfangin? Ef þau hefðu nú bara manndóm í sér til þess. Held ekki.
Víðir Benediktsson, 9.12.2008 kl. 21:05
Víðir verð ég þá sett í bann? Nei ég held að ríkisstjórnin sé ekki neitt kærleiksheimil.
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 21:39
Nei Hólmdís mín, þú verður ekki sett í bann. Ég er viss um að ég hef margsinnis verið klagaður. Var að vinna á Húsavík í dag. Það var frábært.
Víðir Benediktsson, 9.12.2008 kl. 21:51
Húsavík er frábært....fallegar myndir þaðan í 10 fréttunum.
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 22:37
ooh frábær
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 22:37
Já þarna komstu með það. Ég hef mikið velt fyrir mér ruglingslegri framgöngu valdhafanna. Kannski er skýringin komin.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.12.2008 kl. 22:43
haha já Jakobína
Hólmdís Hjartardóttir, 9.12.2008 kl. 22:55
ÉG er nú vel heyrnskertur,stórlega heilaskertur raunar, en hef ekki svo ég muni verið kysstur af þér enn!?
En mér er sagt að auðvelt sé að vera skotin í hjörleifi SVeinbjörnssyni og mun eftirsóknarverðara en Geir Haarde, en hvort það kemur heyrnarleysi við veit ég ekkert, því ég hef heldur ekki svo ég muni eftir kysst hann!
Magnús Geir Guðmundsson, 10.12.2008 kl. 01:46
Hjörleifur er sjarmör sem er meira en hægt er að segja um GHH.
Heldurðu að þú myndir ekki eftir ef þú hefðir kysst GHH? úFF
Hólmdís Hjartardóttir, 10.12.2008 kl. 01:50
J'u, myndi líka stöðugt hugsa um það brjálaður, liggjandi í dauðadái eftir "helvítið"!
Magnús Geir Guðmundsson, 10.12.2008 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.