11.12.2008 | 13:38
Hvar er umboðsmaður almennings?
................Um leið og við lesum um að 260 manns missi vinnu á dag eru álögur auknar. Tekjuskattur hækkaður. Og afborganir af lánum á leið upp himnastigann. Matvara og og öll önnur vara hækkar nánast daglega. Laun flestra hafa lækkað því engin er yfirvinnan lengur.
Getur einhver sagt mér hvernig þetta á að ganga upp?
Atvinnulausum fjölgar um 260 á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, þetta gengur ekki upp. Það sjá allir sem vilja. Svo ekki nóg með það heldur virðast nýju ríkisbankarnir ekki vera umburðarlyndir. Hef verið með yfirdráttarheimild hjá glitni í þónokkurn tíma. Um leið og ríkið tók yfir þá var yfirdrættinum mínum hent í lögfræði innheimtu.
Ísland, stórasta land í heimi!
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 14:26
Skil þig vel með unglingana og matinn þeirra, sá tími er liðinn hjá mér og slepp ég því enn betur en ella. Veit að þú ert eins og ég, getur lifað á einföldu fæði. Kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 11.12.2008 kl. 14:33
Nei þetta gengur ekki upp.
Svavar.........ósvífið hjá bankanum . Það er nefnilega gengið hart að almenningi þrátt fyrir loforð um að það sé ekki gert.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.12.2008 kl. 14:37
Þetta gengur ekki upp og það eru alltaf fleiri og fleiri að komast að því....á eigin skinni
Sigrún Jónsdóttir, 11.12.2008 kl. 14:42
Sigrún þetta er skelfing
Hólmdís Hjartardóttir, 11.12.2008 kl. 17:44
Ætli Björgvin viti af þessu eða hefur enginn sagt honum frá þessu?
Víðir Benediktsson, 11.12.2008 kl. 18:16
Víðir heldur þú að Björvin viti að það er kreppa?
Hólmdís Hjartardóttir, 11.12.2008 kl. 18:36
Það hefur örugglega enginn sagt Björgvin frá þessu !
Haraldur Bjarnason, 11.12.2008 kl. 18:53
Halli væri ekki rétt að senda honum bréf?
Hólmdís Hjartardóttir, 11.12.2008 kl. 19:33
Kjartan ég er eiginlega sammála....þetta dæmi getur engan veginn gengið
Hólmdís Hjartardóttir, 11.12.2008 kl. 20:23
Er alltaf að heyra einmitt svona sögur þar sem fólk er að fá mjög slælega fyrirgreiðslu hjá bönkunum, verið að fella niður heimilidir og yfirdrætti og innheimtuaðgerðir bara hertar. Eins er með innheimtufyrirtækin. Það er ekkert eins og okkur er sagt enda hlusta bankarnir ekkert á ráðamenn og gera bara eins og þeim sýnist. Og HVAR ER HÁTEKJUSKATTURINN??? Þetta endar með uppreisn eða flótta.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 11.12.2008 kl. 20:52
Já hvarer hátekjuskatturinn Katrín?
Nú þegar eru búin að vera slagsmál við hjálparstofnanir því það er ekki til nægur matur handa öllum.
Þetta endarmeð uppþotum.
Hólmdís Hjartardóttir, 11.12.2008 kl. 20:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.