14.12.2008 | 22:11
Þetta get ég ekki skilið.
..............Alls staðar eru stýrivextir lækkaðir nema hér. Getur einhver útskýrt það? Afhverju gilda önnur lögmál á Íslandi en annars staðar? Ísland er eitt af þremur löndum í heiminum með verðtryggingu á lán. Við erum bara þrælar hér.
Hér er ekkert verið að dempa fallið. Hér skellum við bara beint niður óvarin.
Hugsanlegt met í stýrivaxtalækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að skýringuna sé að finna hér. http://kreppan.blog.is/blog/kreppan/entry/743243/
Offari (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 22:22
Þú vilt ekki að ég reyni að úskýra þetta.
Víðir Benediktsson, 14.12.2008 kl. 22:29
En í stuttu máli, krónan er ónýt og þetta er flotholt til að koma í veg fyrir að fólk forði peningum úr landi. Hærri innlánsvextir eiga að vera hvetjandi til að fólk skipti gjaldeyri í íslenskar krónur. Ef innlánsvextir eru lægri en verðbólga brennur sparifé upp og fólk gerir "run" tekur peningana sína úr bankanum og reynir að koma þeim í öruggt skjól. þá tæmist gjaldefrivaraforðinn og við erum farinn á hausinn.
Veit ekki hvort þetta hjálpar þér eitthvað.
Víðir Benediktsson, 14.12.2008 kl. 22:41
Offari.........búin að lesa þessi ósköp.
Jamm Víðir. En við erum farin á hausinn.........en takk. En aðrar þjóðir lkka stýrivexti til aðhleypa lífi í hagkerfið..........
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 22:48
Já það er rétt. Þær þjóðir eru ekki með bullandi verðbólgu og ónýtan gjaldmiðil. Þannig séð hefur það ekkert upp á sig að taka út peninga í frönskum banka og leggja inn í þýskan. Á svona myntsvæðum eru stýrivextir nánast bara þóknun fyrir umsýslu. Held að þeir séu 0,25% í Japan Þessar þjóðir geta leyft sér að fara með vextina niður í algert lágmark þegar illa árar því ekki er hætta á "runni"
Víðir Benediktsson, 14.12.2008 kl. 23:00
Tökum upp evru strax.......
Hólmdís Hjartardóttir, 14.12.2008 kl. 23:06
Eða dollar. Ekki verra.
Víðir Benediktsson, 14.12.2008 kl. 23:21
Ég er helst á því að við tökum aftur upp gúmitékkann.
Offari (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 23:37
Víðir mér er alveg sama hvað gjalmiðillinn heitir bara að hann sé stöðugur og virki.
Offari......horfði líka á Spaugstofuna. Er ekki Ísland í raun að nota gúmmítékka?
Hólmdís Hjartardóttir, 15.12.2008 kl. 00:45
Vanhæf stjórnvöld sem hafa ekki áhuga á launþegum þessa lands, bara ef þeir sjálfir eru saddir.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.12.2008 kl. 00:51
Já Jk
Hólmdís Hjartardóttir, 15.12.2008 kl. 07:53
Offari, ertu að meina dollara þá eða.... ?
Guðmundur Ásgeirsson, 15.12.2008 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.