Hann þyrfti að komast hingað.

.........Hér má allt.

........Hér eru næstum engin lög um Fjármálafyritæki.  Þannig að flest er löglegt.

.........Hann þarf ekki að óttast eftirlit.

.........Ef illa fer borgar almenningur skuldirnar hans.

........Hann þarf ekki að óttast rannsókn fyrr en hann hefur eyðilagt öll gögn.

........Hann á það ekki á hættu að vera handtekinn.

........Ekki verður gengið á "eigur" hans.

........Hann þarf ekki að skila vegabréfinu sínu og er frjáls eins og fuglinn.

.......Hér gæti hann orðið Viðskiptamaður ársins.

.......Hér myndi hann blómstra.


mbl.is Madoff í stofufangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála.   Hann passar í hópinn.

Offari (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 00:18

2 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

 Hér blómstrar svindlið.

Hér veitir forseti orður fyrir viðskiptamenn í útrás.

Hér fá þessi sömu menn að ryksuga alla peninga út úr bönkum.

Hér þarf enginn að vera í ábirgur

Hér starfar ekkert fjármálaeftirlit.

Hér ert þú og ég að borga brúsann

Anna Ragna Alexandersdóttir, 18.12.2008 kl. 00:26

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já er þetta ekki nokkurn veginn svona?

Hólmdís Hjartardóttir, 18.12.2008 kl. 00:34

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þetta er nákvæmlega svona hérna á Íslandi. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.12.2008 kl. 00:55

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 18.12.2008 kl. 01:28

6 Smámynd: Sporðdrekinn

Já því að einhver þarf að klappa honum á bakið fyrir "vel" unnin störf

Sporðdrekinn, 18.12.2008 kl. 04:48

7 Smámynd: Víðir Benediktsson

Bara hringja í Jónínu Bjartmarz og hann fær ríkisborgararétt med det samme og málið er dautt.

Víðir Benediktsson, 18.12.2008 kl. 08:49

8 Smámynd: Tína

Ætli hann hafi komið hingað á námskeið??

Knús vinkona

Tína, 18.12.2008 kl. 09:17

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk öll innlit.....þetta er bara dapurt

Hólmdís Hjartardóttir, 18.12.2008 kl. 10:10

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún ég hef ekki lesið þessi lög.........en lögum virðist breytt eftir hentisemi

Hólmdís Hjartardóttir, 18.12.2008 kl. 10:11

11 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Hér hefði fjölskylda mannsins heldur varla rokið strax til lögreglunnar -áður en Madoff náði að stela svoldið meira,  t.þ.a. færa þeim "öryggisnet", eins og hann mun hafa boðið sonum sínum þegar hann sagði þeim sannleikan um sjálfan sig.

-Og þó, varla erum við öll jafn slæm...

Hildur Helga Sigurðardóttir, 20.12.2008 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband