Tekur Hannes Hólmsteinn við af Herði á Austurvelli?

       Maður spyr sig?

Nú þegar Sjálfstæðisflokkurinn er kominn í laaaangt frí.

Þjóðin mun fylgjast vel með áfram.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Góð spurning..

hilmar jónsson, 27.1.2009 kl. 12:50

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Sé hann nú ekki fyrir mér í því djobbi.  Sé reyndar ekki fyrir mér að sjálfstæðismenn standi fyrir svona mótmælum. ALlavega mundi ég ekki mæta hjá þeim frekar en í þeim mótmælum sem uppi hafa verið, mæti einfaldlega ekki á mótmæli eins og þessi.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.1.2009 kl. 12:56

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Vonandi sér "þjóðin" til þess að Sjallarnir fari í laaaangt frí

Sigrún Jónsdóttir, 27.1.2009 kl. 13:23

4 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Góð spurning Hólkmdís.......nú fer sefjunin í gang, en við verðum að vaka.

Haraldur Davíðsson, 27.1.2009 kl. 13:46

5 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Hahahahaha!

Soffía Valdimarsdóttir, 27.1.2009 kl. 16:29

6 identicon

Hannes Hólmsteinn er á rangri hillu. Stjórnmál eru ekki hans sterka hlið. Hann er hins vegar góður á öðrum sviðum. Til dæmis sagnfræði.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 16:35

7 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Úff! Nú fórstu alveg með mig. Hélt að stærsta hindrunin væri úr veginum

Rakel Sigurgeirsdóttir, 27.1.2009 kl. 17:36

8 Smámynd: Offari

Já lokksins get ég mætt með skiltið "Davíð kjurt" á Austurvöll.

Offari, 27.1.2009 kl. 17:43

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hannes Hólmsteinn er bara vel greindur á sínu sviði, en alveg hundleiðinlegur.

Vitið bara til  XD verður í, Nei ætla ekki að segja það þá kannski verður af því
fjandinn hafi það.
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.1.2009 kl. 20:50

10 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Eru þá allir sáttir nú? D farnir frá...plús Davíð hættir....VG og S taka við með aðstoð hinna væntanlega....Eru þá öll mál leyst...og friður á jörðu??Engin mótmæli?Fyrirgefið,mér líst bara ekkert á þetta...og ísland í dag....best að fara dettíþað..kanski.....ææ það er orðið svo dýrt að kaupa...lækkið Koníakið og leyfið hvalveiðarnar..plús margt annað....

Halldór Jóhannsson, 27.1.2009 kl. 22:46

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Nei Halldór það er sko ekki allt búið.

Við verðum með öll skilningarvit opin áfram. Ég vildi sjá utanþingsstjórn.

Takk öll fyrir innlit

Hólmdís Hjartardóttir, 27.1.2009 kl. 23:53

12 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Kannski fara sjálfræðismenn að mótmæla á laugardögum.  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.1.2009 kl. 00:57

13 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það verður ljótt orðbragðið á þeim mótmælum og stafsetningavillur á kröfuspjöldum er ég hrædd um.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.1.2009 kl. 01:18

14 Smámynd: Víðir Benediktsson

Það er skelfingin ein að vita til þess að Samfylkingin ætlar aftur í ríkissjtórn. Manni líður eins og maður biðji um að vera barinn aftur en þar sem ég er ekkert kinky hef ég ekki áhuga á að fá hana aftur.

Víðir Benediktsson, 28.1.2009 kl. 01:21

15 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Víðir ég get ekki hugsað mér Lúðvík B sem dómsmálaráðherra eins og talað er um

En spaugileg yrðu spjöldin í mótmælum Hannesar

Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2009 kl. 02:06

16 identicon

Það verður áfall að sjá nokkra af ráðherrum fráfarandi stjórnar áfram í ráðherrastólum í næstu stjórn.

En það er kannski ekki hægt að skipta algerlega út liðinu nema að kjósa fyrst.

Gaman væri að sjá Hannes Hólmstein sem yfirmann fangelsismála. Þar sem algert frelsi er hans æðsta hugsjón.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 09:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband