Samfylking spáir ekki rétt í spilin

  ef Lúðvík Bergvinsson verður gerður að Dómsmálaráðherra.  Svo mikið er víst. Hann er orðaður við fasteignabrask samfara þingmennsku.

Skríllinn vill alla spillingu burt.

Búsáhaldabyltingin mun halda áfram.


mbl.is Vel miðar í viðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Nákvæmlega.

Sigrún Jónsdóttir, 28.1.2009 kl. 13:30

2 identicon

Sammála , líklega er hann næstur í goggunarröðinni en það á að ganga fram hjá honum skilyrðislaus nema að hann geti sýnt fram á að þetta sé ekki raunin

jón Ágúst (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 13:34

3 identicon

Spillinguna burt - Lúðvík Bergvinsson er og tengdur henni

til að vera trúverðugur Dómsmálaráðherra.

Búsáhaldabyltingin lifi !

Sigrún Unnsteinsdóttir (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 13:52

4 Smámynd: Offari

Maður mætir næst á mótmælin með kökukeflið.

Offari, 28.1.2009 kl. 14:01

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mig dreymdi fyndinn draum í nótt, reyndar bara einn af mörgum því ég svaf illa. Þessi var þannig að ég var að strauja spariföt af Lúðvík því hann átti að mæta á Bessastaði, það gekk vel, en þegar ég kom að rassinum var þar stór brúnn blettur svo ég setti hann í frakka, hvernig ráðum við þennan. ??

Ásdís Sigurðardóttir, 28.1.2009 kl. 14:34

6 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Nýjan grunn, nýtt lýðveldi.

Annað er upphafning spillingarinnar.

Haraldur Davíðsson, 28.1.2009 kl. 15:30

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ásdís draumurinn er auðráðinn!  Lúðvík er ekki með hreint borð og á ekki að verða ráðherra.

Haraldu það er mikið verk óunnið

Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2009 kl. 15:39

8 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Vissulega, en við getum þetta, við höfum gert þetta áður, 1918 og 1944 tókumst við á við risaverkefni sem kröfðust sáttar og trausts, sama gildir nú, við getum þetta alveg!

Haraldur Davíðsson, 28.1.2009 kl. 16:13

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Við getum og ætlum

Hólmdís Hjartardóttir, 28.1.2009 kl. 16:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband