Eru stéttarfélögin vel vakandi?

............Ástandiđ í ţjóđfélaginu er ţannig ađ víđa er gengiđ á réttindi fólks.  Allt er betra en ađ missa vinnun.  Áratugaréttindabarátta skolast í burtu.  Fólk lćtur allt yfir sig ganga og enginn ţorir ađ segja neitt. Fólki er fćkkađ á vinnustöđum, álagiđ eykst.  Sem sums stađar var ćriđ fyrir. Viđ vitum ađ niđurskurđur er nauđsynlegur. Viđ vitum ađ okkur er gert ađ borga fyrir óstjórn síđustu áratuga. Réttindi eru víđa fótum trođin núna.

Ég vona ađ fulltrúar stéttarfélaganna séu vel á verđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ţađ er langt síđan spillingin náđi tökum á stéttarfélögunum. Ţađ sást svo augljóslega ţegar starfsmannaleiguliđiđ kom til landsins.

Offari, 28.1.2009 kl. 16:44

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég er sammála Offari stéttafélögin eru međ spillingarliđinu í liđi, ekki umbjóöendum sínum. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.1.2009 kl. 16:58

3 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Sammála ykkur tveim í ţessu.

Haraldur Davíđsson, 29.1.2009 kl. 00:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband