Gleðilegt sumar

.....og takk fyrir veturinn. Það er alveg yndislegt að sjá gróðurinn taka við sér, ég er búin að sjá fyrstu túnfíflana, í dag sá ég kornblóm.......og kirsuberjatréð mitt er alveg að fara að blómstra.

Og ekki er verra að heyra í lóunni eða fylgjast með þröstunum. Þetta verður ekki tekið af okkur þótt þrengi að.

Á eftir vetri kemur alltaf vor.

Og munið svo að kjósa rétt á laugardaginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Gleðilegt sumar.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.4.2009 kl. 01:17

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Sömuleiðis fagra skömmin þín, ég trúði þér og hætti alveg að kíkja inn!

En ertu svo búin að sjá Starra flögra inn í garðinn?

Magnús Geir Guðmundsson, 23.4.2009 kl. 13:23

3 Smámynd: Sigrún Óskars

Gleðilegt sumar hollsystir - alltaf gaman þegar sumarið kemur - ég verð eitthvað svo glaðlegri

Sigrún Óskars, 23.4.2009 kl. 15:03

4 Smámynd: Ragnheiður

Ég ætla alveg að vanda mig við að kjósa. Gleðilegt sumar mín kæra

Ragnheiður , 23.4.2009 kl. 18:50

5 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Gleðilegt sumar. Ég mun kjósa Sjálfstæðisflokkinn á Laugardaginn.

Hilmar Gunnlaugsson, 23.4.2009 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband