8.8.2009 | 22:04
Lengi getur vont versnað...............
..................Ég fékk bara ískaldan hroll að lesa þetta. Ég geri mér grein fyrir að botninum er ekki náð. Ég óttast mest að það verði ekki búandi á Íslandi næstu árin........og það er bara sárt.
Annars fer það í taugarnar á mér að verið sé að búa þjóðina undir enn verri fréttir eftir 2 og hálfan mánuð................ég vil fá þetta fram strax.....................svo fólk geti forðað sér.
Afhverju er beðið með að birta ótíðindin til 1. nóvember? Það er kannski rétt að fara að setja þjóðina á kvíðastillandi.
![]() |
Verri fréttir en nokkur nefnd hefur þurft að færa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er einstaklega ógeðfelld frétt, eftir allar slæmu fréttirnar síðan í október í fyrra.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.8.2009 kl. 22:24
já það finnst mér
Hólmdís Hjartardóttir, 8.8.2009 kl. 22:32
Sammála ykkur...mjög ógeðfellt. Þjóðina á Sobril!
Sigrún Jónsdóttir, 8.8.2009 kl. 22:39
Hólmdís þú gertu farið strax,tímasprengjan er farinn í gang,það er bara spurning hvenær hún springur,
Eignaðist íbúð fyrir 4 árum og mitt eigið fé var 10 m, ekki mikill ævisparnapur,
Nú stend uppi með þá staðreind að eign mín í íbúðini er komin til lánasjóðsins, eignarstaða mín eru neikvæð um 3 miljónir vegna lækkunar fasteigna, atvinnu laus en heppin engar skuldir því allar eru þær greiddar,
Á ekki að borða vegna þess að vaxtabæturnar sem ég átti að fá um mánaðarmótinn fóru til ríkisins sem sagt hér sit ég við apparatið, áskriftin að renna út,atvinnu laus,peningalaus,var að leita í vösum fann fimhundruð kall.var að gamni mínu að skoða hvað ég þekti marga sem eru í minni stöðu og komst að því að ég hef það bara skrambi gott,
hvenær heldurðu að þeir hendi mér út ,hvenær heldurðu að hungrið færi fólkið á göturnar,það er eins gott að þeir verði búnir að fjölga í lögregluni þá tíminn er farinn að tikka
Sigurður Helgason (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 22:51
p.s Af því þú nemdir það átti ekki fyrir lækninum og pillunum sem hann gaf mér,
Cipralex kanski heppin að þurfa ekki að éta þær,svo þú sérð það er byrjað :)
SH (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 22:55
SH ég er flúin til Danmerkur.....og var að byrja að vinna...á heldur ekki fyrir mat....en sé fram á betri tíma
Gangi þér vel.....þetta er hörmungarstaða
Hólmdís Hjartardóttir, 8.8.2009 kl. 23:16
Eg ætla að forða mér heðan hið fyrsta fæ stórfjölsk. vonandi með mer lika.
Gangi ykkur öllum vel
Hilli billi (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 23:30
Gangi þér sömuleiðis vel Hilli billi
Hólmdís Hjartardóttir, 8.8.2009 kl. 23:44
Vona að þér gangi vel í Danmörku Hólmdís. Hef grun um að vonda fréttin sé að þetta hafi allt verið "löglegt" en "ósiðlegt" og málið síðan þaggað niður.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.8.2009 kl. 23:54
Hvað gengur formanni rannsóknarnefndar Alþingis til með því að kalla á fjölmiðla til að tilkynna hvað? - Að hann ætli að tilkynna svo vondar fréttir eftir ca. 4 mánuði að engin nefnd hafi þurft að tilkynna annað eins. -
Ætlar maðurinn í keppni um hver segir verstu fréttirnar?
Eða hver er tilgangurinn hjá Páli Hreinssyni formanni nefndarinnar
Athyglissýki?!? -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 8.8.2009 kl. 23:59
Æ dísin mín Dísa,ég veit ekki hvort ég á að hlægja eða gráta, yfir þessum orðum Páls og/eða til dæmis honum SH vini þínum hérna!Þannig er það nefnilega, að ég þekki bara engan í þessari hungurstöðu eins og þið lýsið he´rna, en þekki heldur ekki nema kannski einn mann sem skuldar ekkert! En SH segist ekki skulda neitt, eiga íbúð, en samt á leiðinni að verða hungurmorða!?
Hljómar eins og létt laugardagsgrín!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.8.2009 kl. 00:10
Ég sem hélt að þetta gæti ekki versnað. Það var hægt að laga þetta með því að endurstilla hagkerfið og því lengur sem við bíðum með það því erfiðara verður að endurstilla.
Offari, 9.8.2009 kl. 00:24
Magnús það mætti halda að þú værir sjálstæðismaður eins og ég.á ég íbúð ???????
eiddi í hana 10 milj sem eru farnar sel hana á 20 miljónir og skulda þá 3 miljónir er það eign hvar lærðir þú að reikna ég kann ekki að stafjetja en 2 +2 eru ekki 5 ;)
sagði ég að ég skuldaði ekki neitt sagði að allar skuldir væru greiddar,og staðann fimhundruðkall sem er fyrir mat í mánuð svo koma aftur rafmagnsreikningar,fasteignagjöld, lyfjakosnaður ef ég kaupi pillurnar og fleira,alt annað er frosið íbúðalánin,
Þú ert heppin að þekkja engan í þesari stöðu nágrami min er með erlend lán á sinni er að borga á mánuði 380 þús laun þeirra hjóna eru um 390 þúsund eru með 1 barn,bónus er ekki svona ódýr,fólk dúið að frista þau lán það sem það getur,þau hækka,
já þetta er bara laugadagsgrín,engin furða að þjóðinn er komin til helvítis
sh (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 00:35
Yfirlýsing Páls Hreinssonar er fullkomlega óskiljanleg:
Sé "fréttin" ljós - AF HVERJU SAGÐI HANN HANA ÞÁ EKKI?
Ef þeir eru í þeirri stöðu að trúnaður sé yfir gögnunum til 1. nóvember - AF HVERJU Í ANDSKOTANUM VAR HANN ÞÁ AÐ NEFNA ÞETTA, rétt si svona í forbífarten. Það sem er oftast verra en vondar fréttir, eru yfirvofandi fréttir/upplýsingar sem maður veit ekki hvers eðlis eru
Eygló, 9.8.2009 kl. 03:29
Ég vona að það sé botn einhversstaðar þarna niðri, til að stoppa á
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 03:59
Húnbogi vonandi
Hólmdís Hjartardóttir, 10.8.2009 kl. 09:01
Ertu hætt á fésinu,finn þig ekki,sendu mér E-mail , Hvernig gengur
Arndís Gudnadottir (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 00:37
Addý mér var hent út.....það gengur vel.............man ekki e-mailið þitt
Hólmdís Hjartardóttir, 11.8.2009 kl. 01:22
Hæ Hólmdís!
Ertu dottin út af fésinu? Gangi þér vel í nýju vinnunni:)
Kveðjur frá Íslandi, Hafdís.
Hafdís Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 18:31
E-mailið er addyg@itn.is . Hversvegna var þér hent út af fésinu ????????????????
Arndis Gudnadottir (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 21:11
Stelpur á fésinu heiti ég Hind Snillingur.....en mér tekst ekki að finna ykkur prófið þið.
Addy það gengur vel.......er ekki orðin svöng
Hólmdís Hjartardóttir, 11.8.2009 kl. 21:57
Ekki orðin svöng?
Á ég þá að hætta við að senda fiskibollurnar og fimmtíuþúsundkallinn í dönskum sem fylgir með falin inn í "Föðurlandinu" sem þú gleymdir heima?
Magnús Geir Guðmundsson, 11.8.2009 kl. 23:20
MAGNÚS GEIR ÞÚ ERT DÁSAMLEGUR
Hólmdís Hjartardóttir, 12.8.2009 kl. 04:53
Ég er raunar ruglukollur,
réttilega lýst.
En "Föðurland" og fiskibollur,
færðu ef þú vilt!
Og maske danske kroner ogsa!
Búin að kíkja í Magazinið að kaupa bolsíur og Brugsen's rödekal?
Magnús Geir Guðmundsson, 12.8.2009 kl. 14:07
Haha, sannaði þarna rækilega ruglukollslýsinguna, hnoðið átti auðvitað að vera svona:
Ég er raunar ruglukollur,
réttilega lýst.
En "Föðurland" og fiskibollur,
færðu ef þú KÝST!
Magnús Geir Guðmundsson, 12.8.2009 kl. 14:10
takk fyrir þetta þú ert frábær
Hólmdís Hjartardóttir, 12.8.2009 kl. 21:35
Vona ad Danmörk sé thér gód!
Knús
Sporðdrekinn, 13.8.2009 kl. 04:13
Takk dreki
Hólmdís Hjartardóttir, 13.8.2009 kl. 08:40
Magnús Geir....þú átt aldeilis góðann aðdáanda...Hvernig í ósköpunum fórst að missa hana út????
Hólmdís mín ég fór til Húsavíkur á laugadag..með fótboltastelpurnar hér á Skaganum....aldeilis notalegur staður...hefði viljað vera bara lengur.....veðrið frábært..
Tók eina elskulega konu á tal sem sagði vinnulega séð ansi dapurt þarna því miður...annars væri ég til í að prófa Húsavík...Hvíla mig á Skaganum enn einu sinni......Fyrirgefðu að þetta tengist ekki fyrirsögninni á blogginu...Kveðja og megi Föðurlandið hans Magnúsar virka vel.
.....Halldór Jóh..
Halldór Jóhannsson, 13.8.2009 kl. 22:52
Húsavík er bara best.
Takkk fyrir gódar kvedjur Halldór......og sendi ter til baka frá Amager
Hólmdís Hjartardóttir, 14.8.2009 kl. 00:33
Sammála. Húsavíkin er best og falleg sem aldrei fyrr( er 1.r eða 2), sól og blíða núna.
Gangi þér vel og vona að nýja vinnan sé fín.
Bestu kveðjur frá víkinni. Magga.
magga (IP-tala skráð) 14.8.2009 kl. 19:22
Takk Magga
Hólmdís Hjartardóttir, 15.8.2009 kl. 00:26
Hólmdís mín, þegar komið verður fram í nóvember verður þjóðin orðin svo dofin að það verður hægt að segja henni hvað sem er.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 21.8.2009 kl. 06:05
ætli það ekki................
Hólmdís Hjartardóttir, 21.8.2009 kl. 11:50
Það má með sanni segja um þetta klandur sem þjóðin er komin í : "Þetta er mjög vont fyrst, síðan versnar það"
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 21.8.2009 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.