Snjór

Munið eftir smáfuglunum. Nú ná þeir ekki í æti. Þeir elska allt feitt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Ég man alltaf eftir smáfuglunun, gef þeim epli, sem þeir eru vitlausir í.  Ég sker þau í tvennt og þeir borða innan úr þeim og þeir kvarta þegar þau eru búin.

kveðja,

Sigrún Óskars, 16.1.2008 kl. 23:52

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún þeir banka á eldhúsgluggann þegar vantar mat. Mamma mín er örugglega í 50% vinnu við að skera í fuglana

Hólmdís Hjartardóttir, 16.1.2008 kl. 23:57

3 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ég gef þeim allt milli himins og jarðar, afganga af kæfu, afganga af ávaxtasallötum (með þeyttum rjóma), smjör, Weetabix...... ég hef meira að segja látið gæsirnar éta sjálfar sig, með því að setja út afganga af gæsalifrarpaté  ...... þær eru náttúrlega of vitlausar til að fatta kaldhæðnina í því!!

Lilja G. Bolladóttir, 18.1.2008 kl. 03:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband