Mui Ne

Okum til Mui Ne i dag. Erum her a strandhoteli i 2 naetur. Margt ad sja a leidinni. Folk byr sumt vid skelfilegar adstaedur i litlum kofaskriflum. Adrir bua i villum. Alls stadar er folk ad reyna ad selja eitthvad. Eg se folk vera med uppvaskid a gangstettum. Ef madur gaeti nu hjalpad ollum. Vid keyptum raudvinsflosku i gaer a 450 tusund dong. Maturinn i fyrradag fyrir okkur oll kostadi 1 milljon og 200 tusund sem er um tad bil 5000 isl kronur. Finn matur trirettad og ol med. Gaman ad verra svona rikur einu sinni a aefinni. Andstaedur eru miklar her. Fin holl getur stadid vid hlidina a hreysi. Vida mikill sodaskapur, annarsstadar svo ofsalega fint. En tetta er allt odru visi en eg hef upplifad adur. Eg attadi mig a hvad vid islendingar erum rikir. A morgun forum vid ad skoda fraegar sandoldur. Vid erum med einkabilstjora og okum um a bens. UNDARLEGA LITID AF BILUM I SAI gON. Allir a hjolum, fair fotgangandi. I dag sa eg jolatre i fullum skruda uti a svolum. Tetta er aedislegt. Vonandi hefur hlynad. Bestu kvedjur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Njóttu Hólmdís að vera ríka konan. Gangi þér allt í haginn á þessu ferðalagi. Bestu kveðjur úr kuldanum á Íslandi.

Sigrún Óskars, 4.2.2008 kl. 16:34

2 identicon

frábært hvað þið hafið það gott ,ennþá mjög kallt á Íslandi og mikið frost þó ekki jafn mikið og um helgina.

Kærar kveðjur frá okkur Sigga.

Addý

Arndís (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 16:46

3 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Greinilega miklar andstæður þarna. Þurftir þú ekki hjólbörur fyrir milljónina sem þú greiddir fyrir dinnerinn

Njóttu vel hverrar mínútu

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 4.2.2008 kl. 19:10

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir kvedjurnar, her tarf hjolborur

Hólmdís Hjartardóttir, 7.2.2008 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband