Hanoi i skitakulda.

Eftir tveggja tima seinkun flaug eg til Hanoi. I kuldann. Her eru allir i dunulpum med hufur og vettlinga. Mer er skitkalt en sa a maeli i dag 16 gradur. Hotelid er vaegast sagt i omurlegu umhverfi. Mer var hreint ekki sama ad ganga her um en tad er stutt i huggulegra umhverfi. Tok mer leigubil a einn af betri veitingastodum i borginni. Fekk agaett ad borda en var skitkalt. Keypti mer skodunarferdir naestu 2 daga, leist betur a tad en ad traela mer um i kuldanum. Nu vildi eg hafa ullarsokka.  Kvedja fra Ha Noi. Eg get sagt ykkur ad eg las tad i bladi i dag ad kona hefdi ordid uti her i nagrenni borgarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Er ekki hægt að fá ódýrar peysur og húfur og vettlinga þarna í Hanoi? Bara skella sér á slíkt og passa að verða ekki úti. Skrítið að það sé 16°C en samt svona kalt. Það er auðvitað miklu meiri raki þarna en hér. Kveðjur úr rigningunni.

Sigrún Óskars, 14.2.2008 kl. 15:48

2 identicon

Hér kemur ósk frá þínum kalda blauta klaka,vildi óska að lopa græjurnar væru komnar til þín að orna þér.

Allt gott að frétta blessuð farðu varlega á þessum stað ,kærar kveðjur Addý 

Arndís (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 23:00

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

kalt í 16 gráðu hita.  jahérnaher

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.2.2008 kl. 02:21

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir innlit,ja tad er skitkalt

Hólmdís Hjartardóttir, 15.2.2008 kl. 14:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband