Átak

Vonandi taka sem flestir þátt í þessu átaki. Því miður verð ég að vinna hefði verið alveg tilbúin að eyða seinnipartinum á morgun í þetta þarfa verkefni. Látum heyra í okkur ef við verðum vör við óeðlilega viðkiptahætti . Látum ekki gabba okkur.

             Það er mikill misbrestur á að þetta sé í lagi. Þarna getum við beitt okkur.


mbl.is Neytendasamtökin með átak í verslunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ég hef vanið mig á það, að fara alltaf yfir strimilinn áður en ég geng út úr verslun og hef ekki hikað við að benda á, ef ósamræmi er milli hilluverðs og kassaverðs, a.m.k. í þau skipti sem ég hef tekið eftir því. Oft eru þetta kannski bara nokkrar krónur sem muna á milli, svo maður tekur ekki eftir því - og á þessu græða búðirnar líka.

Lilja G. Bolladóttir, 15.4.2008 kl. 12:48

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

já Lilja ég er að taka mig á í því að vera betur vakandi í verslunum og geri hiklaust athugasemdir. Nokkrar krónur hér og nokkrar krónur þar skipta máli þegar upp er staðið.

Hólmdís Hjartardóttir, 15.4.2008 kl. 12:58

3 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Ég get lofað ykkur því að þetta verður endurtekið.

Þóra Guðmundsdóttir, 15.4.2008 kl. 13:41

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir innlitið Þóra. Mér finnst hugmyndin um að láta rauða límmiða þar sem vöruverð er ekki merkt.  Stefni að því að skreppa í bókabúð og kaupa miða. Gott að hafa þá í töskunni.

Hólmdís Hjartardóttir, 15.4.2008 kl. 14:07

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Átti að vera að mér finnst hugmyndin góð.

Hólmdís Hjartardóttir, 15.4.2008 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband