Ragnarök

Hvar eru allir heimsendaspámennirnir?   Daglegar hörmungarfréttir fá mig til að hugsa um alla þá sem spáð hafa um heimsendi. Jarðskjálftarnir í Kína og yfirvofandi stíflurof....mikil eyðilegging og mannfall.

Annar fellibylur á leið til Burma þar sem milljónir lifa við neyð.

Óhugnarlegar fréttir frá Austurríki.

Morðalda í London.

Meirihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur.

Endalausar hörmungar. Er komið að endalokunum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona, svona

Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 01:15

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hvað með tilfærsluna á kviku undir upptyppingum  Það er allt að gerast núna

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.5.2008 kl. 01:20

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Guðmundur takk fyrir að reyna að róa mig.   Jóna Kolbrún það er allt að gerast núna!!! Við verðum á vaktinni

Hólmdís Hjartardóttir, 15.5.2008 kl. 01:27

4 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ja, ég segi bara, mikið ólíkt er það sem við hugsum um í dag, Hólmdís mín  Ég er bara í góða skapinu og er ekki búin að leyfa mér að hugsa um neitt leiðinlegt....

Kannski á morgun....??

Lilja G. Bolladóttir, 15.5.2008 kl. 01:55

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Jákvæðnin blífur!!! - Muna prikavikuna hans Júlla!!!

Haraldur Bjarnason, 15.5.2008 kl. 07:57

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Takk fyrir innlit....það er gott að fá útrás. 

Hólmdís Hjartardóttir, 15.5.2008 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband