Lögvarinn þjófnaður.

 enn er ekki búið að gera breytingar á hinum illræmdu eftirlaunalögum. Lögfróðir telja að ekki sé hægt að gera breytingar á þeim afturvirkt. Þ.e. þeir sem njóta nú þessara kjara sem eru í engum takti við það sem gerist hjá sauðsvörtum almúganum munu gera það áfram þótt lögunum verði breytt. Kallast þetta ekki lögvarinn þjófnaður???

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Þá hljóta þessir "heiðursmenn" sem þessara einstöku hlunninda njóta, vegna flumbrugangs við  lagasmíðina  hér á árum áður. -  Þá hljóta þeir að "afsala" sér þessum vafasama heiðri.  Og þar sem þeir hafa nú þegar notið þessara forréttinda í fimm ár, mega þeir halda þeim milljónum,  sem þeir hafa nú þegar fengið með þessum ólögum, en afsala sér áframhald á því að þiggja þessar leiðindasporslur hér eftir.  - og þar með leggjast þau réttindi niður að sjálfu sér. -  

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 22.5.2008 kl. 00:11

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Við skulum vona að þetta verði lagað.

Hólmdís Hjartardóttir, 22.5.2008 kl. 01:08

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þetta er ekkert annað en spilling, þetta fólk þykist vinna fyrir almúgann en vinnur aðallega fyrir sjálft sig og sína vini og vandamenn

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.5.2008 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband