Bjarnargreiði

Í vinnunni í dag rifjaði bókaormur  upp fyrir mér hvaðan þetta orð bjarnargreiði kemur.  Vitið þið það?

Annars var ég að koma heim eftir góða törn....búin að vinna 100% vinnu á 2 og 1/3 sólarhring.  Mikið verður gott að sofa út á morgun.   Íbúðin mín þarf virkilega á mér að halda..........en ég er of löt til að standa í stórræðum í dag. Læt nægja að skipta á rúminu mínu.

Mjög rólegt var í vinnunni eftir hádegi því þeir sem ekki lögðu sig fylgdust andaktugir með jarðarfararmessunni.

ég ætla að slaka á með amstelWink

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Úr sögu um björn sem ætlaði að fæla flugu af höfði húsbóndans en braut höfuð hans óvart í staðinn. Fontaine hét höfundurinn (eða La Fontaine kannski frekar).

Lára Hanna Einarsdóttir, 6.9.2008 kl. 17:27

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

snögg varstu Lára Hanna....og það á að hafa gerst á veitingahúsi í París.

Hólmdís Hjartardóttir, 6.9.2008 kl. 17:30

3 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Var ekki líka til dæmisaga um björn sem faðmaði mann til að þakka honum lífgjöfina...og drap manninn í faðmi sínum ?....

....Hvað segði Gordon Ramsay við svoleiðis veitingahúsi?

Haraldur Davíðsson, 6.9.2008 kl. 17:36

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

góð spurning.....en birnir er ljóslega engin gæludýr og þar er BB engin undantekning

Hólmdís Hjartardóttir, 6.9.2008 kl. 17:39

5 Smámynd: Haraldur Davíðsson

......ekki  nema að hann er stundum eins og hundur Big brother stefnunnar..

...gjammandi varðhundur...

Haraldur Davíðsson, 6.9.2008 kl. 17:45

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 6.9.2008 kl. 17:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband