Et, drekk og ver glaðr.

....vissi þetta alltaf.  Aukakíló koma ekki í veg fyrir hamingjuna.  Borðið bara vel af góðum mat, skolið honum niður með rauðvíni og svo smók í eftirrétt. þetta er mín hugmynd að góðri máltíð.  Góður félagsskapur vissulega kærkominn.   En  útlitsdýrkunin er fyrir löngu gengin út í öfgar.  Og við skulum sannarlega velja það sem fer ofan í okkur.

En það er vissulega léttara að vera í kjörþyngd og í góðu formi.   

og of mikið rauðvín getur komið manni í koll.

Og gömul reykingalykt er ekkert góð.

Það kæmi mér ekkert á óvart að þeir sem að þeir sem láta lystisemir lífsins eftir sér lifi fyllra og skemmtilegra lífi en þeir sem eru stöðugt með hugann við vigtina og útlitið.


mbl.is Feitir en alsælir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

"Of mikið rauðvín getur komið manni í koll" eða um koll í bókstaflegri merkingu

Takk fyrir hjálpina í dag Hólmdís

Sigrún Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 18:38

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

   hóf er best á öllu Sigrún.

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 18:50

3 Smámynd: Haraldur Bjarnason

ok samþykki

Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 19:09

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Haraldur var að sporðrenna nýjum silungi með nýjum kartöflum úr Vallanesi og íslenskt smjör með + grænmeti. Skolaði niður með Amstel   ekki amalegt.  Það verður nú að vera smjör með þessum dásamlegu kartöflum.

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 19:17

5 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Lífrænt ræktaðar kartöflur frá Eymundi bónda, það er ekki amalegt með selöngi og smjeri

Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 19:34

6 identicon

Að vera reyklaus, í áfengisbindindi og borða aðeins heilsufæði hefur lítið að segja fyrir heilsuna ef að fólk hreyfir sig ekki. Ég þekki slatta af fólki sem reykir, drekkur og borðar hvað sem er og mikið af öllu en hefur alltaf verið við góða heilsu vegna þess að það er vant því að hreyfa sig mikið, dags daglega.

Ég held að silungur með íslenskum kartöflum sé hollari en skordýraeiturs mengaða grænmetið og ávextirnir frá asíu og suður evrópu.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 19:48

7 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála Húnbogi....

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 20:19

8 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Þeim fjölgar stöðugt....  sem drekka, reykja og eru of þungir.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.9.2008 kl. 22:18

9 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Það er með ólíkindum hvað ég er oft sammála athugasemdum Húnboga! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 12.9.2008 kl. 22:30

10 Smámynd: Sigrún Óskars

í mínu tilfelli er það þannig að því fleiri aukakíló - því minni hamingja.

Sigrún Óskars, 12.9.2008 kl. 22:55

11 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ARA,,,,,,satt er það

Húnbogi er enda vel gerður Húsvíkingur...Lára Hanna

Sigrún hvaða vitleysa....þú ert ágæt eins og þú ert....en haltu reykbindindið

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 23:13

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Og Sigrún eins og þú veist er grannt fólk ekkert síður í slæmu formi.....nebblega hreyfingin sem blívur

Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 23:20

13 Smámynd: Sigrún Óskars

ég veit Hólmdís, samt er ég löt að fara í ræktina og ég sem ætlaði að vera svo dugleg. en ég fer út að labba - og held reykbindindið.

Sigrún Óskars, 12.9.2008 kl. 23:27

14 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún þú ert  grönn 







Hólmdís Hjartardóttir, 12.9.2008 kl. 23:42

15 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Hvar fékkstu þessar bleiku???....eru ekki til bláar??? - þetta passa á mig...fæst þetta í rúmfó????.....

Haraldur Bjarnason, 12.9.2008 kl. 23:54

16 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Er komin svefngalsi í ykkur.......eða eitthvað annað?

Sigrún Jónsdóttir, 12.9.2008 kl. 23:57

17 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr heyr   Það er gott að éta, drekka og reykja.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.9.2008 kl. 23:59

18 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Haraldur.....þetta er fyrir Sigrúnu skólasystur mína.....skal athuga með bláar handa þér....og þetta er ekki úr rúmfó ónei.

Hólmdís Hjartardóttir, 13.9.2008 kl. 00:04

19 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún J

Hólmdís Hjartardóttir, 13.9.2008 kl. 00:05

20 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 13.9.2008 kl. 00:11

21 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sigrún J......kannski smá föstudagur...........hic

Jóna Kolbrún  við erum algerlega sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 13.9.2008 kl. 00:12

22 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ok, Skál

Sigrún Jónsdóttir, 13.9.2008 kl. 00:15

23 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

 annars er ég bara róleg............. 







Hólmdís Hjartardóttir, 13.9.2008 kl. 00:26

24 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég verð nú að viðurkenna að ég vill ekki verða feit, en ég er ekki á vigtinni! Borða það sem að ég vill og oftast er það sem að ég vill hollt  manni líður nefnilega betur af hollum mat

Sporðdrekinn, 13.9.2008 kl. 02:49

25 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Silungur úr Mývatnssveit, smjör úr Eyjafirði, og kartöflur úr þykkvabæ ( rauðar íslenskar...smælki...). paprika og tómatar og gúrka og spínat, úr Hveragerði, og félagsskapur að vild.......ekkert betra...

Haraldur Davíðsson, 13.9.2008 kl. 03:48

26 Smámynd: Tína

Damn.............. og þessi færsla sem byrjaði svoooo vel!! Að vísu drekk ég ekki en læknirinn minn benti mér á að það væri lágmark að þekkja muninn á bragðtegundum  En ég reyki og nýt þess enn svei mér þá. Ég meina............ ekki fæ ég að reykja þarna uppi. Það er því eins gott að gera það meðan maður getur ekki satt?

Vikuskammtur af knúsum á þig Hólmdís min. Alltaf jafn skemmtilegar pælingar hjá þér.

Tína, 13.9.2008 kl. 06:41

27 Smámynd: Sigrún Óskars

Hólmdís, takk fyrir þessar bleiku........

Sigrún Óskars, 13.9.2008 kl. 09:26

28 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sporðdreki...manni líður miklu betur af hollum mat......og enginn vill vera feitur....

Haraldur þetta hljómar svoooo vel

Tina takk.......það verður hver að velja fyrir sig.....samt vildi ég vera laus við reykinn......

Sigrún....velkomið....passa þær ekki?

Hólmdís Hjartardóttir, 13.9.2008 kl. 10:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband