Flótti frá raunveruleikanum

.....Dómsmálaráđherra segir allt Evróputal sé flótti frá rauveruleikanum.   Ţađ má  bara vel vera.  Veruleikinn eftir stjórn sjálfstćđisflokksins í 20 ár er svo skelfilegur ađ fólk gerir allt til ađ flýja hann.

En hvernig er hćgt ađ vera á móti ţví ađ skođa kosti ţess og galla ađ ganga í sambandiđ?  Og leyfa fólki ađ vera međ í umrćđunni.  Ţađ er mikill hroki ađ ţora ekki ađ leyfa fólki ađ mynda sér sjálft skođun á ţessu.  Ég persónulega er hrifnari af hugmyndinni um einhvern norrćnan gjaldeyri. En ég er viss um ađ viđ vćrum betur sett í dag hefđum viđ gengiđ í ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl; Hólmdís !

Minni á; hvatningu mína, á minni síđu, um stofnun einingarbandalags Kanada - Grćnlands - Íslands - Fćreyja - Noregs og Rússlands. Samankomin mestu náttúruauđćvi Norđurhvelsins !

Eigum enga samleiđ; međ gömlu nýlenduveldunum, suđur í Evrópu, Hólmdís mín, hvar bölvađir Ţjóđverjarnir ráđskast, međ frekju og yfirgangi, í anda Ottós I. og Adólfs Hitler.

Međ beztu kveđjum, engu ađ síđur /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 00:20

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég er algjörlega á móti inngöngu í ESB

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.10.2008 kl. 00:54

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sćll Óskar og Jóna Kolbrún....ţiđ eruđ bćđi búin ađ hafna ESB. Líst ekkert illa á Norđurhvelseiningarbadalag.

En ég held ađ viđ getum ekki stađiđ ein ţessi örţjóđ međ lítinn  gjaldmiđilog vil ađ allir möguleikar séu skođađir.

Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 01:02

4 Smámynd: Sporđdrekinn

Viđ getum og skulum gera ţetta sem ein heild Ísland! Frjálst land!

Sporđdrekinn, 28.10.2008 kl. 01:45

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sammála tér Hólmdís...Ég geri rád fyrir ad landid vćri ekki í tessum sporum ef vid hefdum gengid í ESB.Vid  hefdum hugsad ödrvísi.Blótad í nokkur ár en tad er betra en tessi stada sem landid okkar er í, í dag.

Fadmlag til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 28.10.2008 kl. 06:39

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Traust mitt á Íslenskum stjórnmálamönnum er gjörsamlega hruniđ, ţannig ađ ég myndi fagna hverju ţví forrćđi, sem kćmi annarsstađar frá.  Stoltiđ verđur ađ víkja, ţví viđ höfum ekki efni á ţví.  Viđ erum orđin bláfátćk ţjóđ, rúin trausti alheimsins.

Sigrún Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 07:42

7 Smámynd: ŢJÓĐARSÁLIN

Velkomin í vinsćlasta bloggiđ. Hér áttu heima

ŢJÓĐARSÁLIN, 28.10.2008 kl. 09:09

8 Smámynd: Tína

knús elskan

Tína, 28.10.2008 kl. 09:46

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Sporđdreki já    og sammála Jyderupdrottning

Sigrún förum til Ítalíu

Ó Láki minn takk

Knús til ţín Tína

Hólmdís Hjartardóttir, 28.10.2008 kl. 10:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband