Hin trausta efnahagsstjórn.

..........við erum að fá það með teskeið, einni og einni í einu að við erum gjaldþrota. 

..........okkur verður lánað því enginn vill fá okkur í flóttamannabúðir.  Því við erum efnahagslegir hryðjuverkamenn.   Þau lán lenda á þeim sem komast ekki í burt héðan....hversu ósanngjarnt það er.

..........Ég krefst þess að þeir sem eru ábyrgir axli sína ábyrgð.

...........Ég krefst þess að stjórnvöld upplýsi okkur daglega um gang mála á mannamáli og ekki með hroka.

.........Ég krefst þess að fá að vita það hér og nú hvort það verði hægt að lifa hér mannsæmandi lífi. Eða hvort fólk muni búa hér við sára fátækt.

.......Það er svo miklu betra að fá að vita hversu djúpt við erum sokkin þannig að við getum bjargað okkur í burtu.


mbl.is Efnahagur myndi hrynja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég vil líka vita hvernig við stöndum sem þjóð   Það þarf ábyggilega bráðlega að fá lögregluna til þess að handtaka þessa glæpamenn, sem hafa steypt okkur í glötun.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.10.2008 kl. 02:03

2 Smámynd: Johann Trast Palmason

Amen.

Nú er Geir búinn að reka aróður gegn bretum eins og hann vinnur á okkur sponsa myndamotmæli og hlutgera að landsbankinn á hriðjuverka lista se island og fá meðvirkni utum allann heim og eg veit ekki hvað.

Aldrei hægt að koma hreint framm

við verðum að gefa stjornvöldum skilaboð i eitt skipti fyrir eitt

Mætum á Hlemmi á laugardaginn 1. Nóv kl 14:00 og göngum á Austurvöll - Ekki vera þolandi, vertu þátttakandi - Krefjumst ábyrgðar, kosningar strax!

ef nyar kosningar kæmu þyrftu þeir að standa við loforðin af otta við að folkið stæði ekki upp aftur og það myndu þeir gera með nytt line up

 sendum skýr skilaboð

valdið til folksins

lýðræði

Johann Trast Palmason, 30.10.2008 kl. 04:01

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég tek undir hvert orð

Sigrún Jónsdóttir, 30.10.2008 kl. 08:27

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

við þurfum konsninga þegar lánamál eru í höfn

Hólmdís Hjartardóttir, 30.10.2008 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband