24.6.2008 | 01:10
Nú veltir hann sér upp úr dögginni á Jónsmessunótt.
.....Helvískur og hlær að okkur. Ég er að tala um björinn í Bjarnarfelli við Bjarnarvötn. Ég sá viðtal við konurnar sem urðu varar við hann. Önnur þeirra var Haddý skólasystir mín. Þá var ég ekki í vafa um að þarna er enn einn bangsinn. Haddý hefði aldrei nefnt hvítabjörn nema að vera viss í sinni sök. Hún þekkir hross og hrúta....Vonandi finnst þessi sem fyrst.
Annars vona ég að þið sem flest veltið ykkur nakin upp úr dögginni. Gaman væri að heyra kýrnar tala mannamál....reyni það seinna.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki þori ég að velta mér upp úr dögginni í mínum garði, íbúðin niðri er full af útlendingum sem gætu legið á gægjum
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.6.2008 kl. 01:16
Var að koma inn frá því að dást að sólinni lýsa hafflötinn hér við norðanvert Akranes, með Snæfellsnesfjallgarðinn uppljómaðan. - Vægast sagt glæsilegt
Haraldur Bjarnason, 24.6.2008 kl. 01:21
Veltirðu þér ekki upp úr dögginni Haraldur? Himininn var fallegur í kvöld...það er erfitt að fara að sofa. Jóna Kolbrún.....so?
Hólmdís Hjartardóttir, 24.6.2008 kl. 01:24
...hvaða andsk...dögg....hér er allt að skrælna úr þurrki.
Haraldur Bjarnason, 24.6.2008 kl. 01:34
Var med gesti hér í fyrrasumar sem veltu sér upp úr dögginni og adrir gestir(danir)horfdu hissa á.
Í gamladaga velti madur ser upp úr dögginni tar sem módir mín kær sá til tess ad enginn væri útundann í teim efnum...
Knús á tig inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 24.6.2008 kl. 07:22
Ákvað að láta tíkurnar alfarið um að velta sér upp úr dögginni og horfa bara á .
Knús í daginn þinn Hólmdís mín.
Tína, 24.6.2008 kl. 07:28
Það er alveg nóg að ganga um berfættur í dögginni, á jónsmessunótt ef það er fullt af áhorfendum.
En hér í Danmörku þekkja þeir ekki þessa hefð. Þeir kveikja aftur á móti bál og senda nornirnar til Bloksbjerg i Harzen. Það gekk ekki vel hjá þeim í gær með þessar brennur, það var svo mikill vindur. Bóndi einn í Års, kveikti bál 50 metrum frá hlöðunni sinni, sem stóð í vindátt. Honum tókst að kveikja í hlöðunni og íbúðarhúsinu sínu. Nornin hefur örugglega komist til Bloksbjerg.
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 24.6.2008 kl. 10:08
Takk fyrir innlit......blessaður bóndinn óheppinn.
Hólmdís Hjartardóttir, 24.6.2008 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.