5.7.2008 | 01:44
Ég sá skáp
.....já ég fór í verslunarleiđangur međ Addý vinkonu minni í gćr. Ţađ var Krónan ţar sem m.a var keypt góđ sjávarbleikja. Ţađ var Storđ ţar sem keypt voru nokkur sumarblóm sem sett voru niđur í gćrkvöldi. Hef aldrei keypt eins lítiđ af plöntum eins og í sumar.....kreppan segir til sín!! Og svo var ákveđiđ ađ kíkja í Pier....ađallega ađ skođa glös en ţeim hefur fćkkađ óhuggulega hér á heimilinu. Keypti 8 stykki af fallegum glösum. En í Pier var skápur sem ég kolféll fyrir. Stór hvítur skápur međ mikiđ geymslupláss....og svo er hann ótrúlega fallegur. Ég er búin ađ hugsa um hann síđan. Ég er búinn ađ máta hann hér í ţrengslunum....hvar gćti hann stađiđ? Eftir ţví sem ég hugsa meira um hann langar mig meira í hann. Og ég er búinn ađ sannfćra sjálfa mig um ađ mér veiti ekki af skápaplássinu......en mig vantar svo margt annađ
ćtti ég ađ hringja á mánudaginn og athuga??? Ţađ er ekki svo oft sem ég kolfell svona!!!!
Athugasemdir
Halló !!! ţađ er ekki spurning, kaupa kaupa kaupa
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 5.7.2008 kl. 02:23
...ég fell nú ekki svo oft............
Hólmdís Hjartardóttir, 5.7.2008 kl. 02:29
Af og til ţarf mađur ađ láta hluti eftir sér. Og ţú fellur nú ekki svo oft fyrir svona, eđa hvađ? - svo kauptu bara skápinn.
Sigríđur Hulda Richardsdóttir, 5.7.2008 kl. 07:12
keyptur 17. juli
Hólmdís Hjartardóttir, 17.7.2008 kl. 18:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.