5.7.2008 | 02:26
Ertu maður eða mús?
.........Auðvitað bætir rauðvín lífið....vitum við það ekki öll? Þeir karlar sem lifa allra manna lengst búa í Suður Frakklandi borða feitt ket og drekka ómælt rauðvín. Það heldur dælunni gangandi. Það sefar og svæfir. Gerið góða steik enn betri. Það virkar vel á stressið. Og hvaða ilmur gleður meira en lykt af rauðvínssósu í potti? Það kemur þó illa við pyngjuna hér á Íslandi að þykja rauðvín gott. Það myndi kannski spara Heilbrigðiskerfinu fúlgur að lækka álögur á rauðvín?
![]() |
Rauðvín bætir lífið - a.m.k. hjá músum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Lífstíll | Breytt s.d. kl. 03:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynja skordal
-
Eiríkur Harðarson
-
Faktor
-
Gunnlaugur B Ólafsson
-
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
-
Gísli Tryggvason
-
Hallmundur Kristinsson
-
Haraldur Davíðsson
-
Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
-
Helgi Már Barðason
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Himmalingur
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Jón Þór Bjarnason
-
Jónas Jónasson
-
Katan
-
Landrover
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lárus Gabríel Guðmundsson
-
Magnús Paul Korntop
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
Ragnar Freyr Ingvarsson
-
Sigríður Hulda Richardsdóttir
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Sigrún Óskars
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sporðdrekinn
-
Svanur Gísli Þorkelsson
-
Torfusamtökin
-
Tína
-
Vefritid
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Óskar Arnórsson
-
Aðalheiður Ámundadóttir
-
Agný
-
Benedikta E
-
Bergur Thorberg
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Einar G. Harðarson
-
Elías Stefáns.
-
Eygló
-
Gerður Pálma
-
Guðjón Baldursson
-
Guðmundur Magnússon
-
Halla Rut
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Heidi Strand
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Hlédís
-
Idda Odds
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jóhann G. Frímann
-
Jón Halldór Guðmundsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Jón Ragnar Björnsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Júlíus Björnsson
-
kreppukallinn
-
Magnús Geir Guðmundsson
-
Marta B Helgadóttir
-
Máni Ragnar Svansson
-
Neddi
-
Offari
-
Ragnheiður
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Rannveig H
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sigurbjörg
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
TARA
-
Tinna Jónsdóttir
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vilhjálmur Árnason
-
Víðir Benediktsson
-
ÞJÓÐARSÁLIN
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 271138
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég drekk ekki rauðvín eða nokkurt annað vín. Þegar ég fæ mér brjóstbirtu fæ ég mér bjór.
Vonandi virkar bjórinn svipað 
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.7.2008 kl. 02:29
Bjórinn er góður....en hann hefur ekki sömu efni og rauðvín. Því miður.
Hólmdís Hjartardóttir, 5.7.2008 kl. 02:31
Bévítans.. ég ætla samt ekki að byrja að drekka rauðvín mér finnst það vont
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.7.2008 kl. 02:55
Skálum fyrir því
Knús á þig sæta
Tína, 5.7.2008 kl. 08:31
Haraldur Bjarnason, 5.7.2008 kl. 11:11
Mér finnst rauðvín gott og þegar ég var í Danmörku fékk ég mér oftar en venjulega, með mat og ýmsu svo núna er ég í pásu því ég fékk eiginlega leið á því, lítill alki í mér, sem betur fer. Hafðu það gott um helgina

Ásdís Sigurðardóttir, 5.7.2008 kl. 12:49
"......rauðvínsdrykkja leiðir til betra lífs, þó ekki sé það endilega lengra. Niðurstöðurnar benda til þess að efnið resveratrol, andoxunarefni sem finnst í rauðvíni, hægir á hrörnun í hjarta, beinum og augum."
Er ekki þarna komin ágætis hugmynd að lyfjasparnaði í heilbrigðisgeiranum?
Sigrún Jónsdóttir, 5.7.2008 kl. 13:03
Jú Sigrún ég er handviss um það !! Annars öll takk fyrir innlit og njótið dagsins
Hólmdís Hjartardóttir, 5.7.2008 kl. 13:46
Þetta er algert kjaftæði!! alveg sama hvað ég drekk mikið rauðvín mér líður alltaf jafn ömurlega daginn eftir!
Jónas Jónasson, 5.7.2008 kl. 20:19
ja Jónas minn það er víst ekki svo að því meira því betra eigi við í þessu tilfelli
Hólmdís Hjartardóttir, 5.7.2008 kl. 21:48
Áframsent á Heilbrigðisráðuneytið :)
Sigurður Rúnar (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 13:30
takk fyrir innlit Sigurður Rúnar..
Hólmdís Hjartardóttir, 6.7.2008 kl. 13:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.