6.7.2008 | 02:51
Má ég búa í helli?
Kannski er þarna lausn nú í kreppunni? Við borgum meira og meira af húsnæðislánunum okkar en skuldum samt meira og meira. Og launin orðin harla lítils virði. Eða kannski við förum í torfkofana aftur? Eða það sem er líklegast......við förum sem flóttamenn. Verður þá farið með okkur eins og Kenýamanninn? Annars í alvöru þá get ég ekki séð annað en að háir vextir hafi hneppt okkur endanlega í eilífan þrældóm. Hér ríkir bjartsýnin ein.............
Merkar menjar um mannavist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér hefur alltaf þótt það nokkuð heillandi tilhugsun að búa í helli, Hólmdís mín.
Heldur þú samt ekki að fyrr eða síðar yrði sett á sérstakt hellagjald ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 6.7.2008 kl. 06:24
Ég er klár á því að leið verði fundin til að koma á hellagjaldi eins og Hildur bendir á.
En það er kannski það eina í stöðunni, að hverfa aftur til fortíðar og ,,byrja upp á nýtt"
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 6.7.2008 kl. 06:27
Það örugglega fínt að búa í helli. Það gera frumbyggjar Kanaríeyja, og þeir hellar eru með loftræstingu, vatni og hita, sjónvarpi og öllum nútímaþægindum.
En heldur þú ekki að íslensk stjórnvöld finni leið til þess að mergsjúga íbúana, hvernig sem þeir búa?
Sigríður Hulda Richardsdóttir, 6.7.2008 kl. 09:35
jú hellaskattur yrði þegar lagður á. Takk fyrir innlit....sú bjartsýna
Hólmdís Hjartardóttir, 6.7.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.