23.12.2008 | 15:26
ILMUR Í AUSTURSTRÆTI
..................Þurfti aðeins að skreppa í bæinn nokkuð sem ég geri helst ekki á Þorláksmessu. Skötuilminn lagði yfir bæinn....og hjarta mitt fagnaði. Allir virtust vera að flýta sér. Kalt og hált.
Fór í vínbúðina....verð að eiga sherry í frómasinn, rauðvín í sósuna. Svakalega hefur allt hækkað!
Keypti 1 Jökul til að eiga í kvöld. Vona að hann dugi til að morgundagurinn verði hvítur.
Farið varlega.....njótið dagsins.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Hólmdís Hjartardóttir
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigrún Jónsdóttir, 23.12.2008 kl. 15:31
Já svo er verið að skamma okkur álverssinnana fyrir mengun. Meðan skötusinnar fá að menga mótmælalaust. Það er enginn jöfnuður í þessu þjóðfélagi.
Offari, 23.12.2008 kl. 15:33
Offari skammastu þín!
Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2008 kl. 15:35
Hvað er jökull??? annars er ég bara fegin að vera laus við fýluna, hver maður sinn smekk. Gleðileg jól elsku Hólmdísin mín.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.12.2008 kl. 16:18
hér er líka hált Hólmdís "Skötuskvísa", en hláka!Ættir nú að skera niður þennan Mjöðskosnað, en hver er þessi Jökull og er hann kannski Jakobsson?
Þinn heittelskaði Offari er greinilega spaugsamur "Skammari", en álverin hans menga kannski "aðeins fleiri" daga ársins en skatan!?Svo éta menn ekki álið, ekki ennþá!
Magnús Geir Guðmundsson, 23.12.2008 kl. 16:20
Mjaðarkosnað væri kannski betra að segja!? (hehe, eins og orðskrípið jaðarkosnaður!)
Magnús Geir Guðmundsson, 23.12.2008 kl. 16:22
Ásdís mín Jökull er bjór frá Stykkishólmi.
Magnús ég splæsti aldrei á mig jólakortaportvíninu....eitthvað má ég
Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2008 kl. 16:27
Nú jæja, þá er stutt í að okkur verði sendur stór reikningur til að borga út jöklabréfin frægu. Þetta er óábyrg hegðun fröken Hólmdís.
Víðir Benediktsson, 23.12.2008 kl. 17:06
...Víðir ég verð alltaf ansi þyrst eftir skötuna!
Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2008 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.