4.3.2009 | 03:11
Kannski er ég bara geðvond, svartsýn eða eitthvað þaðan af verra
En ég sé ekki ljósið
Eg sé ekki aðgerðir sem koma heimilunum til bjargar.
Ég sé ekki að það verði mikil nýliðun á Alþingi.
Ég sé ekki að stjórnmálamenn þekki sinn vitjunartíma.
Ég sé ekki að fjárglæframenn verði sóttir til saka.
Ég sé ekki annað að þeir geti haldið áfram sömu leikfléttum.
Ég sé ekki stjórnmálamenn axla ábyrgð á aðgerðum/aðgerðarleysi sínu.
Ég sé ekki annað en að heilbrigðiskerfið verði lagt í rúst.
Ég vil 40 nýja þingmenn......og vil sjá fækkun þingmanna.
Ég vil sjá verðtryggingu lána hverfa með öllu.
Ég vil nýtt Ísland.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
kona með skoðanir á öllu og er ekkert óviðkomandi. holmdis.hjartardottir@hotmail.co.uk
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynja skordal
- Eiríkur Harðarson
- Faktor
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðrún Jóna Gunnarsdóttir
- Gísli Tryggvason
- Hallmundur Kristinsson
- Haraldur Davíðsson
- Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
- Helgi Már Barðason
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Jón Þór Bjarnason
- Jónas Jónasson
- Katan
- Landrover
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lárus Gabríel Guðmundsson
- Magnús Paul Korntop
- Margrét Guðjónsdóttir
- Ragnar Freyr Ingvarsson
- Sigríður Hulda Richardsdóttir
- Sigrún Jónsdóttir
- Sigrún Óskars
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sporðdrekinn
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Torfusamtökin
- Tína
- Vefritid
- Gudrún Hauksdótttir
- Óskar Arnórsson
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agný
- Benedikta E
- Bergur Thorberg
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Einar G. Harðarson
- Elías Stefáns.
- Eygló
- Gerður Pálma
- Guðjón Baldursson
- Guðmundur Magnússon
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Heidi Strand
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Hlédís
- Idda Odds
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jóhann G. Frímann
- Jón Halldór Guðmundsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Júlíus Björnsson
- kreppukallinn
- Magnús Geir Guðmundsson
- Marta B Helgadóttir
- Máni Ragnar Svansson
- Neddi
- Offari
- Ragnheiður
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig H
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sigurbjörg
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Soffía Valdimarsdóttir
- TARA
- Tinna Jónsdóttir
- Valdimar H Jóhannesson
- Vilhjálmur Árnason
- Víðir Benediktsson
- ÞJÓÐARSÁLIN
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 270708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Förum heim til glæpahundanna og gerumst hústökufólk.....setjumst að í sumarbústöðunum þeirra....tjöldum í garðinum hjá þeim.....höldum partý heima hjá Davíð, og Geira líka...þá meina ég alvöru rokk-partý, þar sem innastokksmunum og húsgögnum rignir út um glugga..og húsráðendur gróðursettir uppí háls í garðinum....
Haraldur Davíðsson, 4.3.2009 kl. 11:09
Ég reyni að hafa þá trú að þetta getur ekki versnað - en verst þykir mér niðurrifið í heilbrigðiskerfinu, sem er búið að byggja upp - förum mörg ár aftur í tímann núna. Svo er bara talað um fórnarkostnað - verða það stjórnmálamenn eða þeir sem ráða sem færa fórn? NEI það erum við almúginn
Sendi samt bjartsýniskveðjur
Sigrún Óskars, 4.3.2009 kl. 12:19
Halli það væri það.......
Sigrún...reyni a.m.k. að láta þetta ekki hafa áhrif á mitt skap svona í alvörunni en ég hef samt áhyggjur
Hólmdís Hjartardóttir, 4.3.2009 kl. 12:25
Þú verður bara að kaupa þér bjartsýnisgleraugu ef þú vilt sjá þjóðina vera á réttri braut.
Offari, 4.3.2009 kl. 13:32
Við erum svo sveigjanlegar, eftir störf okkar hjá heilbrigðisgeiranum að við getum vel þusað og brosað til skiptis
Sigrún Jónsdóttir, 4.3.2009 kl. 15:03
Einmitt Sigrún
Hólmdís Hjartardóttir, 4.3.2009 kl. 20:14
Við hverju bjóstu? Stór hluti ríkisstjórnarinnar er sama settið og síðast. Þú hefur varla trúað því að K. Möller eða Össur myndu stökkbreytast við að fara úr einni stjórn í aðra? Það þarf meira til ef eitthvað á að gerast.
Víðir Benediktsson, 4.3.2009 kl. 21:46
Nei Víðir ég bjóst ekki við stökkbreytingu....Samfylkingin þarf sannarlega aðendurnýja sig
Hólmdís Hjartardóttir, 4.3.2009 kl. 21:59
Heyr, heyr
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 5.3.2009 kl. 00:13
En sérðu engilinn mig koma svífandi til þín!?
Magnús Geir Guðmundsson, 5.3.2009 kl. 01:49
Finndu ljósið í sjálfri þér elskan. Þar er nefnilega frekar stórt of ofsalega fallegt ljós að finna og kemur þér ansi langt.
Knús inn í helgina þína
Tína, 5.3.2009 kl. 15:00
Tína reyni það:)
Ertu hérna einhvers staðar Magnús ?
Hólmdís Hjartardóttir, 5.3.2009 kl. 17:19
Já, Samfylkingin má skammast sín fyrir að hafa stjórnað efnhagsmálunum undanfarin ár, haft stjórn Seðlabanknas og einkavinavætt bankana. Eða er það ekki annars?
Jón Halldór Guðmundsson, 5.3.2009 kl. 18:17
Ég er já alltaf eitthvað að væflast í kringum þig mektarmeyjuna, þú tekur nú ekki alltaf eftir því, enda er ég ekki einn um að vilja ná athygli. En þú kallar bara og þá er ekki að vita nema að ég komi svífandi!?
Magnús Geir Guðmundsson, 5.3.2009 kl. 19:54
Ein og ég hef sagt áður inn á þing með þig þú færð mitt atkvæði.
Er þetta þín vinnuhelgi
Anna Ragna Alexandersdóttir, 6.3.2009 kl. 00:15
AR komin í helgarfrí var í nótt...leiksýning laugardagskvöld
Hólmdís Hjartardóttir, 6.3.2009 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.