Fræðslu og skemmtidagur

...........hjá mér í  vinnunni í gær.   Við fórum m.a. upp í Perlu þar sem við skjögruðum í kulda og roki með bundið fyrir augum.  Vöktum athygli gesta þegar við áttum að búa til langan streng úr fötunum okkar.   Allt tiltækt notað jafnvel brjóstahaldararnir.   Glæsilegur hópur á nærbuxunum vakti að sjálfsögðu athygli enda veðrið með alversta móti.  Fáum öll lungnabólgu eftir þennan fíflagang.

Fengum svo gott að borða og skemmtum okkur fram á nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Fræðslu- og skemmtidagar???? - Hvers vísari urðuð þið??

Haraldur Bjarnason, 20.9.2008 kl. 13:32

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Við urðum margs vísari.........og svo vísari og vísari eftir því sem leið á kvöldið

Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 13:42

3 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Haha, þarna hefði ég viljað vera á ferli!!

Lilja G. Bolladóttir, 20.9.2008 kl. 16:43

4 Smámynd: Sporðdrekinn

Ég hefði viljað sjá þetta

Sporðdrekinn, 20.9.2008 kl. 17:07

5 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Lilja brúðkaupsgestirnir í Perlunnu muna örugglega útsýnið.....og mér er ennþá kalt.

Sporðdreki.....áhorfendur voru sko nógu margir

Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 17:16

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Perlunni

Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 17:16

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Þú ert þó ekki að segja mér hátt- og siðrpúða mær úr S-þing., að þú hafir farið úr öllu nema miðsvæðismúnderingunni í þágu já fræðslu og skemmtunar!?

Jújú, auðvitað á maður að gera flest fyrir náungan, sem veit ekki hvernig fagrar konur líta út án leppa og skemmta þeim í leiðinnni, en fyrr má nú aldeilis fyrrvera!

og var svo nokkuð haft fyrir því að klæða sig aftur fyrir matin?

Magnús Geir Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 19:00

8 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

.......Magnús ég var nú með þeim prúðari og var í mínum buxum.....og á haldaranum..........svo voru allir spiriklæddir fyrir matinn.....hitt hefði sannarlega verði tilbreyting

Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 19:37

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Púff, þó það jæja, en ert örugglega englakroppur svo þetta hefur sloppiðp fyrir horn!?

En fræðslan hefur upplaust verið meiri fyrir ykkur stríplingana, að prófa að vera blindir, þú og fleiri hafið kannski líka orðið "frjálsari og óháðari" þess vegna!?

Magnús Geir Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 22:14

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Vala mín þetta var sko sjón að sjá

Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 22:15

11 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

ugglaust, átti þetta nú að vera!

Magnús Geir Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 22:17

12 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Magnús mér fannst ekkert gott að vera blind í kjarrri í hávaðaroki ónei

Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 22:31

13 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hva, voriði bara úti, ekki inn í Perlunni sjálfri?

Hvjurjum dettur svona yfirmátaöldungsidella í hug!?

Magnús Geir Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 22:35

14 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Endalaust er maður hafður útundan! Bahhh! Æ fíl so left át! -Hvar get ég klagað?  -Hvern get ég lögsótt..? ekki segja mér frá einhverjum fátæklingi sem getur ekki borgað almennilegar og vel verðskuldaðar skaðabætur..

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.9.2008 kl. 23:51

15 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

meira úti en inni...............einhver sem skipuleggur hópefli fyrir hópa lætur sér detta svona í hug

Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 23:51

16 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Helga Guðrún.....sorglegt fyrir þig að fá ekki að vera með í þessu.........en þú sleppur þá við lungnabólguna

Hólmdís Hjartardóttir, 21.9.2008 kl. 00:06

17 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

  Vá þetta hefur verið sérstakt. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.9.2008 kl. 01:07

18 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já sannarlega séstakt JK

Hólmdís Hjartardóttir, 21.9.2008 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband