Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
8.4.2008 | 06:06
Skærur
Góðan og blessaðan daginn. Þeir sem hafa áhuga á skærum gegn matvælaverslunum endilega komið með hugmyndir.....hvar viljið þið byrja? Hvenær?..ég hef sett viðmiðunardagsetningu 20. apríl því það þarf tíma til að breiða út svona hugmyndir. Ein hugmynd er sú að að versla ekkert og hvergi ákveðna daga. Hvernig litist ykkur á það? Kemur þá jafnt niðurá öllum verslunum. Þá væri hægt að velja t.d. 2 daga í viku þar sem enginn færi inn í matvöruverslun.....Kannske auðveldara í framkvæmd en að sniðganga einhverja verslun í heila viku......endilega komið því á framfæri ef þið verðið vör við óeðlilegar hækkanir. Nú hefur krónan verið að styrkjast undanfarna daga...hafið þið séð einhverjar lækkanir?
....gerum þetta að veruleika
.....stöndum saman
7.4.2008 | 01:34
Rólegasta kvöldvakt sem ég hef átt lengi.
og því nægur tími fyrir áróður. Lét hjúkkurnar lesa uppreisnarfærsluna mína og öll kommentin. Allir voru sammála og til í aðgerðir. Ég reyni að koma boðskapnum inn á blogg annara.Vonast til að þið sem flest gerist áróðursmeistarar, annars gerist ekkert. Hvaða matvöruverslun er dýrust? Byrjum þar. Ég vil leyfa þeim fáu sem eru ;kaupmaðurinn á horninu: að lifa. Bendi þeim sem ekkert skilja í því sem ég er að tala um á bloggið mitt ,uppreisn: Eftir svona 10 daga ætti að vera hægt að tilkynna hvar aðgerðir byrja og gefa svona 3 daga til þess að kynna það. Fyrstu aðgerðir skulu hefjast 20. apríl á afmælisdegi Hitlers og Elísabetar Englandsdrottningar. Stöndum saman einu sinni.
Við getum haft áhrif...ég er sannfærð um það. Hjálpið mér að breiða út fagnaðaerindið.
5.4.2008 | 15:01
Uppreisn
5.4.2008 | 02:02
Vefmyndavélar fyrir 225 millur.
18 þingmenn með Árna Johnsen í broddi fylkingar hafa skorað á Menntamálaráðherra að kaupa vefmyndavélar fyrir 225 milljónir. Þeir virðast ekki hafa merkilegum málum að sinna þarna við Austurvöll. Og forgangsröðunin hjá þeim er með ólíkindum. Ég ætla að segja nei við þessari tillögu, það er raunveruleg þörf fyrir skattpeningana okkar í öðrum verkefnum. Hins vegar er hugmyndin skemmtileg en bara ekki verkefni stjórnvalda.
3.4.2008 | 02:00
Áhyggjur af niðurskurði á Landspítala.
2.4.2008 | 10:27
Mikill vöxtur í útgjöldum vegna heilbrigðismála.
![]() |
Mikill vöxtur í útgjöldum vegna heilbrigðismála |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
1.4.2008 | 20:29
Dapurlegt
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
30.3.2008 | 14:13
Nýtt versus gamalt.
27.3.2008 | 10:24
Máluðu yfir veggjakrot í miðborginni
![]() |
Máluðu yfir veggjakrot í miðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.3.2008 | 11:57
Mikil hagsæld og stöðugleiki á Íslandi
![]() |
Mikil hagsæld og stöðugleiki á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |