Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.3.2008 | 12:34
Slysadeild.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
23.3.2008 | 12:18
20 kíló af dýnamíti fundust í Grindavík.
Hryðjuverkaógn???? Eftir fréttum að dæma virðist ríkja skálmöld í Reykjavík. Það er greinilega hægt að halda upp á Páska með ýmsum hætti. En öxi þykir mér óhuggulegt vopn. Ég vinn að venju alla þessa daga, hef ekki hugmynd um hvað Páskafrí er. Á eftir að opna páskaeggið mitt sem er í boði Baugs.
![]() |
20 kíló af dínamíti fundust í Grindavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.3.2008 | 03:25
Strútsheilkenni
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
20.3.2008 | 02:47
Verðhækkanir.
Dóttir mín er að vinna í matvöruverslun. Hún sagði að verðið hefði hækkað á mörgum vörutegundum í dag...tók dæmi af hálfslítra kók sem kostaði 130 kr í gær,kostaði 190 kr í dag. Það er nú veruleg hækkun. Mér finnst matvara hafa hækkað mikið undanfarið og finnst að stjórnvöld verði að aðhafast eitthvað. Ég held að verslanir nýti sér væntingar fólks(ekki vonir) um hækkandi verðlag og drífi verðið upp í skjóli gengisfalls. En þeir munu ekki lækka verðið sjálfkrafa ef krónan styrkist á ný. Við megum ekki við því að missa fólk úr landi en það er það sem ég held að muni gerast. Fólk ræður ekki við að borga húsnæði á þeim lágu launum sem verið er að borga. Enginn nema Pétur Blöndal getur það. Og ég er handviss um að dýralæknismenntun er ekki rétt skólun fyrir ´Fjármálaráðuneytið. Okkar fjarstýrði Forsætisráðherra virðist eiginlega engar skoðanir hafa aðrar en ;þetta reddast:.(Inga Jóna heldur á fjarstýringunni) Ég hef verulegar áhyggjur af stjórn landsins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
19.3.2008 | 11:46
krónan heldur áfram að lækka
![]() |
Krónan heldur áfram að lækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.3.2008 | 03:42
Gengishrap krónunnar.
17.3.2008 | 00:27
Lengsta íslenska orðið?
15.3.2008 | 01:30
10.7 milljónir
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.3.2008 kl. 00:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
14.3.2008 | 11:50
Metró Reykjavík.
13.3.2008 | 17:26